„Knattspyrnufélagið Þróttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karirafn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
'''Knattspyrnufélagið Þróttur''' var stofnað [[5. ágúst]] [[1949]] í [[braggi|herbragga]] við svonefnda Grímstaðavör við [[Ægissíða|Ægissíðu]]. Stofnendur félagsins voru Halldór Sigurðsson kaupmaður, sem var fyrirmyndin að Tomma í bókum [[Einar Kárason|Einars Kárasonar]] um Djöflaeyjuna, og [[Eyjólfur Jónsson]], síðar lögreglumaður og sundkappi.
 
Þrátt fyrir að vera í það fyrsta einungis knattspyrnufélag hafa Þróttarar keppt í öðrum greinum í gegnum tíðina, þó mest áhersla hafi verið lögð á knattspyrnuna síðustu ár. Félagið var starfrækt í vesturbæ [[Reykjavík]]ur til ársins [[1969]] þegar því var formlega úthlutað svæði við [[Sæviðarsund (Reykjavík)|Sæviðarsund]] í póstnúmeri [[104 Reykjavík|104]]. Þar starfaði félagið til [[1998]] þegar því var formlega veitt svæði í [[Laugardalurinn|Laugardalnum]]. Þar hefur félagið nú aðsetur. Formaður Þróttar er Jórunn Frímannsdóttir, fyrrum borgarfulltrúi.
 
== Knattspyrna ==
Þróttur frá Reykjavík keppti fyrst á [[Íslandsmótið í knattspyrnu|Íslandsmótinu]] í knattspyrnu [[1953]] og vann báða leiki sína. Þróttur var meðal þeirra sex liða sem kepptu í úrvalsdeild [[1955]] (fyrsta deildarkeppnin á Íslandi) og varð fyrsta liðið í íslenskri knattspyrnusögu til að sigra hana. Meistaraflokkur karla hjá Þrótti á það [[met]] að hafa unnið efstu deild oftast allra liða, en félagið hefur unnið efstu deild 10 sinnum. Þríveigis hefur liðið haldið sér í efstu deild lengur en eitt ár; fyrst [[1978]]-[[1980]] þá [[1983]]-[[1985]]og loks [[2008]] - [[2009]]. Þróttur hefur einu sinni fallið í Carlsberg3. deildina og lék þar tvö leiktímabil, [[1989]]og [[1990]]. [[Ásgeir Elíasson]] hefur þjálfað Þrótt flest tímabil allra þjálfara meistaraflokks eða tíu (1981-1984 og 2000-2005). Þjálfarar síðustu árin hafa verið Magnús Jónatansson (1989-1991), [[Ólafur Jóhannesson]] (1992), Ágúst Hauksson (1993-1996), [[Willum Þór Þórsson]] 1997-1999, Ásgeir Elíasson 2000-2005, Atli Eðvaldsson 2005-2006, Gunnar Oddsson 2006-2009 og Páll Einarsson 2009-
Á síðustu árum hefur Þróttur teflt fram kvennaliði og spilarlék liðið í efstu deild sumarið 2011 en féll um haustið.
 
Aðalgrein ''[[knattspyrnudeild Þróttar]]'':