„Landhelgisgæsla Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Claus Ableiter (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Claus Ableiter (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skjoldur-Landhelgisgaeslu.png|thumb|right|Einkennismerki Landhelgisgæslunnar]]
[[File:2 Arrival of Thor - Icelandic Coast Guard 2011-10-27 Reykjavik.jpg|thumb|240px|varðskip V/s Þor 2011]]
'''Landhelgisgæsla Íslands''' er opinber stofnun [[Ísland|íslenska]] ríkisins sem sinnir eftirliti og löggæslu í 12 sjómílna [[landhelgi]] Íslands og 200 sjómílna efnahagslögsögu. Landhelgisgæslan er ábyrgðaraðili vegna leitar og björgunar að skipum og flugvélum á mun stærra hafsvæði sem teygir sig langleiðina til Grænlands, norður fyrir Jan Mayen og austur fyrir Færeyjar. Landhelgisgæslan heldur því úti björgunarmiðstöð sjófarenda og loftfara sem kallast á ensku Joint Rescue Coordination Center (JRCC Iceland).
Innan verksviðs landhelgisgæslunnar er einnig sprengjueyðing, en í kringum [[Keflavíkurstöðin]]a finnast oft sprengjur og sprengjuefni. Einnig kemur fyrir að [[tundurdufl]] skoli á land eða festist í veiðarfærum veiðiskipa. Þá sér Landhelgisgæslan einnig um sjómælingar við Ísland og útgáfu sjókorta. Hjá landshelgisgæslunni starfa um 150 manns.