„2. deild karla í knattspyrnu 1957“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ný síða: Í þriðja skiptið var leikið í '''2. deild karla í knattspyrnu''', árið '''1957'''. Keflavík vann mótið að þessu sinni, en það var eftir langt kærumál gegn ÍBÍ. ...
 
Hlynz (spjall | framlög)
Lína 60:
==Úrslitaleikur==
 
Úrslitaleikurinn var leikinn á milli Keflavíkur og ÍBÍ. Leikurinn endaði 1-1 og fól KSÍ, Ísfirðingum að sjá um nýjan leik. Þeir gerðu það og settu leikinn á hinn 15. september. Keflvíkingum fannst fyrirvarinn of stuttur og einnig fannst þeim það ósanngjarnt að þurfa að spila á Ísafirði og mættu fyrir vikið ekki til leiks, ekki frekar en dómararnir.
 
Stjórn ÍBÍ skipaði því dómara, sem gengu inn á völlinn til að flauta leikinn á og svo af og ÍBÍ var dæmdur sigur því Keflvíkingar mættu ekki á tilsettum tíma, en það var héraðsdómstóll ÍBÍ sem dæmdi. Keflvíkingar áfrýjuðu til KSÍ sem ógilti dóm héraðsdómstóls ÍBÍ og gáfu þá útskýringu að láðst hafði að fá staðsetningu leikstaðar og leikdags hjá ÍSÍ, sem ber að gera samkvæmt lögum.
Lína 67:
:„Kæran í heild heyrir ekki undir framkvæmdarstjórn ÍSÍ þar sem hún hefur ekki vald til að úrskurða annað en móta- og keppendareglur og áhugamannareglur ÍSÍ, en ekki meint brot á lögum KSÍ eða ÍSÍ“
 
Keflvíkingar voru því úrskurðaðir sigurvegar 2. deildar. Þeim fannst þó leiðinlegt hvernig málið hafði þróast og sendu bréf til KSÍ þessþar efnis aðsem félagið afsalaði sér rétti sínum til að leika í 1. deild karla árið 1958, en KSÍ varð ekki að ósk þeirra.
 
 
==Fróðleikur==