Munur á milli breytinga „Uncharted: Drake's Fortune“

ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: ar, ca, da, de, el, es, fi, fr, it, ja, ms, nl, no, pl, pt, ru, sv, zh)
'''Uncharted: Drake's Fortune''' er hasarleikur fyrir PlayStation 3 sem kom út 2007 og var hannaður af Naughty Dog. Leikurinn fjallar um fjársjóðsleitandann Nathan Drake sem fetar í fótspor forföður síns Sir Francis Drakes að finna Eldorado á ókannaðri eyju í Kyrrahafinu. Nate, ásamt félaga sínum Victor Sullivan og blaðakonunni Elenu Fisher þurfa að keppa við sjóræningja og málaliða í leitinni að fjársjóðnum. Framhaldið [[Uncharted 2: Among Thieves]] og kom út 2009 og þriðji leikurinn Uncharted 3: Drake's Deception er væntanlegur í nóvember 2011.
 
== Persónur ==
Óskráður notandi