„Skriðuklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
[[Mynd:Skriðukloster03.jpg|300px|thumb|right|Húsið á Skriðuklaustri]]
'''Skriðuklaustur''' er menningar- og fræðasetur og fornfrægt stórbýli í [[FljótsdalurFljótsdalshreppur|FljótsdalFljótsdalshreppi]] á [[Austurland]]i. Þar var klaustur frá [[1493]] til [[1552]]. Klaustureignirnar runnu við [[siðskipti]]n til Danakonungs og urðu að sérstöku léni, Skriðuklausturléni. Kirkja var á Skriðuklaustri frá [[1496]] til [[1792]].
 
[[Gunnar Gunnarsson]] settist að á Skriðuklaustri árið [[1939]]. Hann lét reisa húsið, sem þar stendur árið 1939 en það er teiknað af [[Þýskaland|þýska]] arkitektinum Fritz Höger. Húsið er 315 [[Fermetri|m²]] að flatarmáli, tvær hæðir og ris, alls yfir 30 herbergi. Árið [[1967]] var annað íbúðarhús byggt á jörðinni og það skírt Skriða.