„Fallorð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Fallorð''' {{skammstsem|fo.}} eru orð sem [[fallbeyging|fallbeygjast]], þ.e. [[greinir|greinirinn „hinn“]], [[nafnorð]], [[lýsingarorð]], [[töluorð]] og [[fornöfn]], og hafa auk þess [[kyn (málfræði)|kyn]] og [[tala (málfræði)|tölu]].
 
[[Frumlag]] er fallorð í [[nefnifall]]i<ref name="pdf">[http://vefir.mh.is/stingr/isl103/setningafraedi/setningalidir.ppt Setningarliðir]</ref><sup>:8</sup> og [[andlag]] er yfirleitt fallorð í [[aukafall]]i sem stendur með áhrifssöguáhrifssögn og fer á eftir henni<ref name="pdf"/><sup>:10</sup> og [[sagnfylling]] er alltaf fallorð í [[nefnifall]]i<ref name="pdf"/><sup>:11</sup> og [[einkunn]] er fallorð sem stendur með öðrum orðum.<ref name="pdf"/><sup>:12</sup>
 
== Tilvísanir ==