„Sankti Lúsía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m superscript
Lína 36:
 
== Landlýsing ==
Eyjan er 616 km2km<sup>2</sup> að stærð og er hluti af Windward eyjaklasanum í Karíbahafi. [[Eyja]]n er sunnan við [[Sankti Vinsent og Grenadíneyjar]] og norðan við [[Martinique]]. Sankti Lúsía hefur verið í [[Breska samveldið|Breska samveldinu]] frá 1979. Hún er frjósöm og hálend eldfjallaeyja; hæsti tindur: Gimie, 959 m. Á eyjunni er hitabeltisloftslag. Höfuðborgin er [[Castries]].
 
== Íbúar ==