„Heródótos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Herodotus_Massimo_Inv124478.jpg|thumb|right|140px|Heródótos frá Halikarnassos]]
'''Heródótos''' frá [[Halikarnassos]] (um [[490 f.Kr.|490]] – [[425 f.Kr.]]) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[Sagnaritun|sagnaritari]] sem ritaði um sögu [[Persastríðin|Persastíðanna]]. Heródótos hefur bæði verið nefndur ''faðir sagnfræðinnar'' (af [[Cíceró]]) og ''faðir lyga''. Hann er gjarnan talinn fyrstur manna til að reyna að sannreyna staðreyndir.
 
== Heimildir og ítarefni ==
* Guðmundur J. Guðmundsson, „Grísk sagnaritun frá Hekateosi til Pólýbíosar“ hjá Sigurði A. Magnússyni, Kristjáni Árnasyni og Ástráði Eysteinssyni (ritstj.), ''Grikkland ár og síð'' (Hið íslenzka bókmenntafélag, 1991).
* Hornblower, Simon (ritstj.), ''Greek Historiography'' (Oxford: Clarendon Press, 1994).
* Luce, T.J., ''The Greek Historians'' (London: Routledge, 1997).
* Romm, James, ''Herodotus'' (New Haven: Yale University Press, 1998).
 
== Tengt efni ==