„Björn Halldórsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bessi (spjall | framlög)
→‎Ritstörf: er þetta ekki bara kúl, fyrst við höfum ekki myndir?
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Björn Halldórsson]] ([[5. desember]] [[1724]] - [[24. ágúst]] [[1794]]) var [[prestur]] í [[Sauðlauksdalur|Sauðlauksdal]]. Hann var frumkvöðull í [[garðrækt]] og [[jarðyrkja|jarðyrkju]] á Íslandi. Ennþá sést móta fyrir [[Akurgerði]], gróðurreit þar sem Björn ræktaði kartöflur - einna fyrstur Íslendinga. Minnismerki um sr. Björn er í Sauðlauksdal. Hann var mágur [[Eggert Ólafsson|Eggerts Ólafssonar]] skálds.
 
==Æviágríp==