„Héruð í Póllandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:POLSKA mapa woj z powiatami.png|thumb|300px|Héruð Póllands]]
 
Þetta er listi yfir '''héruð Póllands'''. [[Pólland]] skiptist í 16 [[hérað|héruð]] ([[pólska]]: ''województwo'') og þessi voru stofnuð árið [[1998]] við sameiningu margra gamalla héraða. Áður voru þau 49 samtals og höfuðhöfðu verið þannig síðan [[1975]]. Flest héruð sem til eru í Póllandi í dag draga nöfn sín af landafræðilegum svæðum en þau nöfn sem voru í notkun áður en 1998 áttu rætur að rekja til borganna sem lágu í miðjum héruðum.
 
== Héruð ==