„25. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.5.5) (robot Bæti við: diq:25 Tışrino Verên Breyti: sh:25. 10.
Lína 3:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1187]] - Alberto di Mora varð [[Gregoríus 8.]] páfi.
* [[1415]] - [[England|Englendingar]] sigruðu [[Frakkland|Frakka]] í [[orrustan við Agincourt|orrustunni við Agincourt]].
* [[1852]] - [[Barnaskóli]]nn á [[Eyrarbakki|Eyrarbakka]] var settur í fyrsta sinn og er hann elsti starfandi [[grunnskóli|barnaskóli]] á [[Ísland]]i.
* [[1875]] - Fyrsta [[Borgaraleg hjónavígsla|borgaralega hjónavígslan]] á [[Ísland]]i fór fram í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]] er [[sýslumaður]] þar fékk leyfi [[Konungur|konungs]] til að gefa saman nokkra [[Mormónar|mormóna]].
<onlyinclude>
* [[1914]] - Fyrsta verkakvennafélag á [[Ísland]]i var stofnað er [[Kvenréttindafélag Íslands]] stóð að stofnun [[Verkakvennafélagið Framsókn|Verkakvennafélagsins Framsóknar]] í [[Reykjavík]].
* [[1947]] - [[Austurbæjarbíó]] hóf að sýna [[kvikmynd]]ir. Það var þá stærsta [[samkomuhús]] landsins með 787 sæta sal. Síðar var nafni þess breytt í [[Bíóborgin]].
* [[1983]] - [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] hernámu [[Grenada]].
* [[1994]] - [[Andrew Wiles]] gaf út tvær [[stærðfræði]]legar [[ritgerð]]ir, sem endanlega sönnuðu [[Síðasta regla Fermats|síðustu reglu]] [[Pierre de Fermat|Fermats]].
* [[2001]] - [[Microsoft]] sendi frá sér stýrikerfið [[Windows XP]].
</onlyinclude>
 
== Fædd ==