„Flug“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Flug dýra ==
Ýmis dýr, helst [[fugl]]ar, [[skordýr]] og [[leðurblaka|leðurblökur]], geta flogið með [[vængur|vængjum]]. Sumar [[risaeðlur]] gátu líka flogið. Vængirnir á þessum dýrum hafa allir þróaðirþróast hverir fyrir sig. Til dæmis hafa vængirnir á [[hryggdýr]]um þróast frá framlimum en þeir á [[hryggleysingi|hryggleysingjum]] frá einhverju sem breyttist í [[tálkn]] í flestum [[liðdýr]]um.
 
Leðurblökur eru einasta [[spendýr]] sem getur flogið á láréttan hátt en til eru nokkur dýr sem geta svifið á milli trjáa og sum þeirra geta flogið í nokkuð hundruð metra á þann hátt án þess að detta niður. [[Flugfroskur|Flugfroskar]] og [[flugeðla|flugeðlur]] fljúga á þennan hátt. Til eru líka [[flugfiskur|flugfiskar]] sem geta flogið með [[uggi|uggum]] sem gegna hlutverki vængja.