„Þórshafnarhreppur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
tilurð o.fl.
EinarBP (spjall | framlög)
km² + fl.
Lína 1:
[[Mynd:Thorshafnarhreppur map.png|thumb|Þórshafnarhreppur milli 1994 og 2006]]
'''Þórshafnarhreppur''' var [[hreppur]] í [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]]. Hann var stofnaður [[1. janúar]] [[1947]] þegar kauptúnið [[Þórshöfn (Langanesi)|Þórshöfn]] var skilið frá [[Sauðaneshreppur|Sauðaneshreppi]]. Hrepparnir tveir sameinuðust á ný [[11. júní]] [[1994]], þá undir nafni Þórshafnarhrepps. NáðiVarð hreppurinn þar með 728 km² að flatarmáli og náði yfir mestallt [[Langanes]] og heiðarnar milli Hafralónsár og sýslumarka.
 
Aðalatvinnuvegir eru [[sjávarútvegur]] og [[landbúnaður]]. Íbúafjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 417.
Lína 6:
Hinn [[10. júní]] [[2006]] sameinaðist Þórshafnarhreppur [[Skeggjastaðahreppur|Skeggjastaðahreppi]] undir nafninu ''[[Langanesbyggð]]''.
 
[[Flokkur:Þingeyjarsýslur]]
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
{{Stubbur}}