Munur á milli breytinga „Fólínsýra“

m
 
== Fólínsýra og þungun ==
Fólinsýra er mjög mikilvæg fyrir allar konur sem gætu orðið þungaðar. Rannsóknir hafa sýnt að mikil neysla barnshafandi kvenna á fólinsýru minnkar líkur á klofinn [[klofinn hryggur|klofnum hrygg]] eða [[heilaleysa|heilaleysu]] í [[fóstur|fóstri]]. Í sumum ríkjum [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] er folínsýru bætt í [[hveiti]].
 
== Heimildir ==