„Fjölbrautaskólinn í Garðabæ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Fjölbrautarskólinn í Garðabæ færð á Fjölbrautaskólinn í Garðabæ yfir tilvísun: Leiðrétti nafnið
Lína 14:
== Upphaf skólans ==
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ var formlega stofnaður 1. ágúst 1984 með sérstökum samningi er gerður var á milli menntamálaráðuneytisins og bæjarstjórnar Garðabæjar. Í samningi þessum er kveðið á um fyrirkomulag skólahalds og hljóðar 1. grein svo: „Í Garðabæ skal starfa skóli fyrir nemendur á framhaldsskólastigi er sjái um allt nám þar að loknum grunnskóla. Skólinn skal taka við framhaldsnámi sem verið hefur við Garðaskóla“. Árið 1978 voru stofnaðar framhaldsdeildir við Garðaskóla og nefndar Fjölbrautir Garðaskóla. Nemendur gátu lokið þar tveggja ára námi en urðu síðan að leita til annarra skóla. Framhaldsdeildunum óx fiskur um hrygg og vorið 1982 útskrifuðust fyrstu stúdentarnir frá Fjölbrautum Garðaskóla með hjálp [[Flensborgarskólinn|Flensborgarskólans]].
 
Sérstök ritnefnd vinnur nú að því að rita sögu skólans til útgáfu.
 
== Húsnæði ==