„Tölvuský“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SilvonenBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tölvuský''' á við geymslu [[gögn|gagna]] í [[netþjónn|netþjóni]] í stað fyrir á staðartölvu. Talað er um að geyma gögn „í skýinu“. Þegar notandi vill fá aðgang að gögnum sínum, þau eru hleðin niður í gegnum [[tölvunet]] í stað fyrir að vera opnuð frá [[harður diskur|hörðum diski]] á staðartölvunni. Þess vegna þarf staðartölvan ekki svo mikið geymslupláss af því ekki eru svo mikil gögn eru geymd á tölvunni. Þannig má litið [[forrit]] vera sett upp á tölvunni, kannski aðeins einfalt [[stýrikerfi]] og [[vafri]].
 
Kostur á að nota tölvuský er að einfalt er að setja upp nýja tölvu með gögnum notanda ef hinni er til dæmis stolið eða týnist. Er líka hægt að ná í gögnunum hvar sem er með hverri tölvu sem er. Ókostur er að ef samband við tölvuskýið er misst þá getur notandi ekki ná í gögnum sínum. Sumir líka hafa áhyggjur af að gögnin verða ekki geymd á öruggan hátt því notandi hafa enga stjórn á gögnum sínum.