„Dýfingar“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
'''Dýfingar''' eru [[íþrótt]] þar sem keppt er í stökki af [[stökkbretti]] eða [[stökkpallur|stökkpalli]] ofaní [[sundlaug]]. Í stökkinu gerir keppandinn ýmsar [[fimleikar|fimleikaæfingar]] í loftinu áður en hann lendir í vatninu. Dýfingar hafa verið [[Ólympíuleikar|ólympíugrein]] frá [[1904]]. [[Alþjóða sundsambandið]] hefur yfirumsjón með alþjóðlegum mótum.
 
{{stubbur|íþróttsund}}
 
[[Flokkur:Dýfingar| ]]
3.038

breytingar