„Kómódódreki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lundgren8 (spjall | framlög)
sniðin lítar skrýtin út, getur einhver hjálpað mér með því?
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 21. október 2011 kl. 17:17

Kómódódraki eða eyjafrýna[2] (fræðiheiti: Varanus komodoensis) er tegund í eðluættinni frýnur. Hann er til á eyjunum Kómódó, Rinca, Flores, Gili Motang og Gili Dasami í Mið-Indónesíu og er núlifandi stærsta eðla heims.[2][3]

Kómódódraki
Kómódódraki
Kómódódraki
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Eðlur (Lacertilia)
Ætt: Frýnur (Varanidae)
Ættkvísl: Varanus
Tegund:
Kómódódreki (V. komodoensis)

Tvínefni
Varanus komodoensis
Ouwens, 1912

Heimildir

  1. Varanus komodoensis, Rauði listi IUCN, (Skoðað 2.4.2008)
  2. 2,0 2,1 Jón Már Halldórsson. „Getur þú sagt mér eitthvað um kómódódreka?“. Vísindavefurinn 7.10.2004. (Skoðað 21.10.2011).
  3. Trooper Walsh; Murphy, James Jerome; Claudio Ciofi; Colomba De LA Panouse. Komodo Dragons: Biology and Conservation. Washington, D.C.: Smithsonian Books. ISBN 1-58834-073-2