„21. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
== Atburðir ==
</onlyinclude>
* [[1171]] - [[Hvamm-Sturla]] Þórðarson og [[Einar Þorgilsson]] á Staðarhóli börðust í [[Sælingsdalur|Sælingsdal]]. Sturla hafði sigur og var eftir það talinn mestur höfðingja við [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]].
* [[1916]] - [[Alþingiskosningar 1916|Alþingiskosningar]] haldnar. Þetta voru fyrstu alþingiskosningarnar eftir að konur fengu [[kosningaréttur|kosningarétt]]. Samhliða fór fram [[þjóðaratkvæðagreiðsla]] um [[þegnskylduvinna|þegnskylduvinnu]] allra heilbrigðra karlmanna á aldrinum frá 17 til 25 ára. Tillagan var fellt með 90% atkvæða.
</onlyinclude>
* [[1916]] - [[Pétur Ottesen]] var kjörinn á [[Alþingi]] 28 ára gamall. Hann sat á þingi í tæp 43 ár, lengur en nokkur annar.
<onlyinclude>
* [[1933]] - [[Þjóðaratkvæðagreiðsla]] fór fram um [[bannlögin]] svonefndu. Í kjölfar hennar var [[áfengisbann]] afnumið.
* [[1944]] - [[Nýsköpunarstjórnin]] undir forsæti [[Ólafur Thors|Ólafs Thors]] tók við völdum. Aðild að henni áttu [[Sjálfstæðisflokkurinn]], [[Alþýðuflokkurinn]] og [[Sósíalistaflokkurinn]].
</onlyinclude>
* [[1961]] - Séra [[Bjarni Jónsson]], [[vígslubiskup]], var gerður fyrsti [[heiðursborgari]] [[Reykjavík]]ur á 80 ára afmæli sínu.
* [[1954]] - [[Olís|Olíuverslun Íslands]] opnar nýja og glæsilega bensín- og smurstöð á [[Klöpp]] í Reykjavík.
<onlyinclude>
* [[1967]] - Upp komst um eitt mesta áfengis[[smygl]] í áratugi og var það kallað Ásmundarmálið, kennt við bátinn Ásmund. Þúsundum lítra af [[áfengi]] var smyglað og var það geymt í skipsflaki í [[Elliðaárvogur|Elliðaárvogi]].
* [[1981]] - [[Andreas Papandreou]] varð forsætisráðherra [[Grikkland]]s.
</onlyinclude>
* [[1988]] - [[Listasafn Sigurjóns Ólafssonar]] var opnað í [[Reykjavík]]. Þennan dag hefði [[Sigurjón Ólafsson|Sigurjón]] orðið áttræður, en hann lést í [[desember]] [[1982]].
* [[2004]] - Morgunþátturinn [[Zúúber]] hóf göngu sína á [[FM957]], Svali Gassi og Sigga
</onlyinclude>
* [[2005]] - ''[[Football Manager]] 2006'' var gefinn út í Evrópu og víðar.
<onlyinclude>
* [[2005]] - Íslenska heimildarmyndin ''[[Africa United]]'' var frumsýnd.
* [[2006]] - [[Hellisheiðarvirkjun]] var formlega gangsett.
</onlyinclude>
 
== Fædd ==