„Grúpa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: sh:Grupa (matematika)
m Almennur inngangur.
Lína 1:
[[Mynd:Rubik%27s_cube.svg|thumb|right|Allar mögulegar samsetningar á [[töfrateningurinn|töfrateningnum]] mynda grúpu sem nefnist [[töfrateningsgrúpan]].]]
 
'''Grúpa'''<ref>[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=group&ordalisti=en&hlutflag=0 Grúpa] á stærðfræðiorðasafni</ref> er hvortveggja[[algebrumynstur]] sem samanstendur af [[mengi]] ogásamt aðgerð semþannig gefinað hver tvennd úr menginu er ákveðinvensluð staki úr sama mengi, aðgerðin er tengin og mengið inniheldur hlutleysu og andhverfu með tilliti til aðgerðarinnar. Aðgerðin er almennt kölluð margföldun, þótt ekki sé um margföldun í venjulegum skilningi að ræða. Svo almenn lýsing nær yfir fjölda fyrirbrigða í stærðfræði, svo sem er mengi heiltalna með venjulegri samlagningu grúpa og [[hringgrúpa|einingarhringurinn í tvinntalnasléttunni]] er formgerðmargföldunargrúpa. Grúpur eru notaðar til að búa til einfalda lýsingu á flóknu kerfi. Þetta á t.d. við um [[grannfræði]], [[talningarfræði]] og [[stærðfræðigreining]]u.
 
==Skilgreining==