„Fullveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vitleysa er þetta. Ísland varð frjálst og fullvalda ríki í konungssambandi við Danmörku 1918. Drottning Kanada er líka Drottning Englands - Er Kanada þarmeð ekki sjálfstætt ríki?
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 85.178.60.190 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 1:
'''Fullveldi''' felur í sér einkarétt til þess að fara með æðstu stjórn, [[dómsvald]], [[löggjafarvald]] og [[framkvæmdavald]], yfir [[land]]svæði eða hópi fólks t.d. [[þjóð]] eða [[Ættbálkur|ættbálki]]. Að hafa '''full völd'''. Yfirleitt fer annað hvort [[ríkisstjórn]] eða [[þjóðhöfðingi]] með fullveldið, allt eftir [[stjórnarfar]]i. Fullveldis-hafinn getur framselt vald sitt tímabundið til stjórnkerfisins, eða til erlendra yfirþjóðlegra stofnana.
 
Ríki geta haft fullveldi án þess að vera [[sjálfstæði|sjálfstæð]]. [[Ísland]] hlaut fullveldi [[1. desember]] [[1918]] undan [[Danmörk]]u en varð ekki sjálfstætt land fyrr en [[17. júní]] [[1944]]. Útskýringin er að Íslendingar hlutu fullveldi nema hvað Íslendingar viðurkenndu [[Danakonungar|danska konunginn]] sem þjóðhöfðingja sinn og utanríkisstefna Íslands var áfram í höndum Dana.
 
Hugtakið fullveldi var til grundvallar [[alþjóðastjórnmál]]um frá lokum [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðsins]] með undirritun [[Vestfalíufriðurinn|Vestfalíufriðarins]] og vel fram á seinni hluta 20. aldarinnar. Eftir því sem líða tók á 20. öldina tók milliríkjasamstarf á sig nýjar og óvæntar myndir, eins og í tilfelli [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]], og í krafti [[hnattvæðing]]arinnar urðu [[stórfyrirtæki]] valdameiri en áður þekktist. [[Boutros Boutros Ghali]], aðalritari [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]], sagði í ræðu árið 1992 að tími hins algilda og útilokandi fullveldis væri liðinn, það sem meira væri hefði hugtakið aldrei staðið undir nafni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.un.org/Docs/SG/agpeace.html|titill=An Agenda for Peace - Preventive diplomacy, peacemaking and peace-keeping|ár=1992}}</ref>