„Ölfus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ölfus''' er landssvæði í [[Árnessýsla|Árnessýslu]] sem afmarkast af [[Ölfusá]] í austri og mörkum [[Árnessýsla|Árnessýslu]] í vestri. Austast einkennist landið af mýrum og dælum, en í vestri eru fjöll og [[Hellisheiði]]n. Í Ölfusi erhefur frá fornu fari verið stundaður mikill [[landbúnaður]] en þó hefur áhersla á landbúnað minnkað hin síðari ár. Hefur það færist í vöxt að íbúarnir vinni til dæmis í [[Reykjavík]] eða á [[Selfoss]]i. Sem dæmi má nefna að nú er aðeins eitt kúabú (Hvammur) starfrækt í Ölfusi en þau voru fjölmörg hér á árum áður. Þéttbýlisstaðirnir [[Hveragerði]], [[Þorlákshöfn]] og [[Árbæjarhverfi (Ölfusi)|Árbæjarhverfi]] teljast til Ölfuss þó Hveragerði sé sér sveitarfélag. PóstnúmeriðÁ íárinu 2011 fékk Ölfus úthlutuðu sérstöku póstnúmeri en það er 816.
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}