„Limburg (Holland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Lega og lýsing ==
Limburg er langsyðsti hluti Hollands og á löng landamæri að [[Þýskaland]]i og [[Belgía|Belgíu]]. Auk þess á héraðiðfylkið landamæri að [[Norður-Brabant]] og nyrsti hlutinn nemur við [[Gelderland]]. Limburg er aðeins 2.167 km<sup>2</sup> að stærð og er því fjórða minnsta héraðfylki Hollands. Áin [[Maas]] rennur í gegnum allt héraðiðfylkið frá suðri til norðurs og myndar mesta náttúrulega einkenni héraðsinsfylkisins. Íbúar eru 1,1 milljón talsins. Höfuðborgin heitir [[Maastricht]].
 
== Fáni og skjaldarmerki ==