„Grágás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: fr:Grágás
Jonr (spjall | framlög)
Bætti við lista yfir kafla
Lína 3:
 
Lögin eru varðveitt í tveimur aðalhandritum frá miðri [[13. öld]], ''Staðarhólsbók'' og ''Konungsbók'' auk nokkurra annarra fornra handritsbrota. Með tilkomu Grágásar urðu [[lögsögumenn]] óþarfir sem heimildarmenn laga og störfuðu þá sem forsetar [[lögrétta|lögréttu]], löggjafarþings Alþingis. Nýlega hafa fræðimenn tekið að efast um að mark hafi verið tekið á lögunum sem rituð voru í Grágás. [http://www.hugvis.hi.is/?frett?id=93]
Grágás skiptis í nokkra hluta:
* [[Kristinna laga þáttur]]
* [[Erfðaþáttur]]
* [[Ómagabálkur]]
* [[Festaþáttur]]
* [[Um fjárleigur]]
* [[Vígslóði]]
* [[Landabrigðisþáttur]]
* [[Þingskapaháttur]]
* [[Baugatal]]
* [[Lögsögumannsþáttur]]
* [[Lögréttuþáttur]]
* [[Rannsóknaþáttur]]
 
==Staðarhólsbók==