„Groningen (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Lega og lýsing ==
Groningen nær yfir norðvestasta svæði meginlands Hollands. Nokkrar af austustu eyjum [[Vesturfrísnesku eyjarnar|Vesturfrísnesku eyjanna]] tilheyra héraðinufylkinu. Ein þeirra, Rottumerplaat, er nyrsti oddi Hollands. Önnur héruðfylki sem að Groningen liggja eru [[Drenthe]] fyrir sunnan og [[Frísland]] fyrir vestan. Auk þess liggur Groningen að [[Þýskaland]]i fyrir austan. Fyrir norðan er Vaðhafið, sem er hluti [[Norðursjór|Norðursjávar]]. HéraðiðFylkið er mjög láglent og eru sum svæðin fyrir neðan sjávarmál. Hæsta hæðin nær aðeins 30 metra hæð. Íbúarnir eru 579 þúsund talsins. Höfuðborgin heitir sömuleiðis [[Groningen]].
 
== Fáni og skjaldarmerki ==