„Suður-Holland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 29:
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
Skjaldarmerki Suður-Hollands sýnir rautt ljón með bláar klær og tungu á gulum grunni. Ljónið hefur verið merki greifanna af Hollandi síðan á [[12. öldin|12. öld]]. HéraðiðFylkið Holland skiptist í norður og suður [[1840]]. Það var þó ekki fyrr en [[30. desember]] [[1959]] að [[Júlíana Hollandsdrottning|Júlíana]] drottning veitti héraðinufylkinu nýtt skjaldarmerki.
Fáninn var ekki tekinn upp fyrr en [[1. janúar]] [[1986]] og er sniðinn eftir fyrirmynd skjaldarmerkisins.