Munur á milli breytinga „Suður-Holland“

 
== Lega og lýsing ==
Suður-Holland liggur við [[Norðursjór|Norðursjó]] nær vestast í Hollandi. Stóru árnar Lek, Waal (aðalkvíslar [[Rín (fljót)|Rínarfljóts]]) og [[Maas]] renna þar til sjávar. Önnur héruð sem að Suður-Hollandi liggja eru [[Norður-Holland]] fyrir norðan, [[Utrecht (fylki)|Utrecht]] fyrir norðaustan, [[Gelderland]] fyrir austan, [[Norður-Brabant]] fyrir suðaustan og [[Sjáland (Holland)|Sjáland]] fyrir sunnan. Íbúar eru 3,4 milljónir talsins og er Suður-Holland þar með fjölmennasta héraðiðfylkið í Hollandi. Þar eru stórborgir eins og Rotterdam og Haag. Sú síðarnefnda er höfuðborg héraðsinsfylkisins.
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
10.617

breytingar