„Frísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 33:
 
== Orðsifjar ==
Frísland er nefnd eftir germanska þjóðflokkinum frísum sem bjuggu á svæðinu forðum (og búa enn). Heitið var áður fyrr notað yfir miklu stærra svæði, en forðum lá Frísland frá Norður-Hollandi allt til [[Danmörk|Suður-Danmerkur]]. Með tímanum afmarkaðist heitið. Nú eru Ostfriesland og Nordfriesland í [[Þýskaland]]i. Þjóðverjar kalla hollenska héraðiðfylkið enn Vestfriesland, en það veldur oft misskilningi, því Hollendingar sjálfir kalla héraðiðfylkið Norður-Holland gjarnan Westfriesland, þar sem það var vestasta hluti hins gamla Fríslands. Á frísnesku heitir héraðiðfylkið opinberlega Fryslân. Frísar kalla héraðiðfylkið oft It Heitilân, sem merkir ''föðurlandið''.
 
== Söguágrip ==