„Frísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Jóhann Heiðar Árnason (spjall), breytt til síðustu útgáfu Xqbot
Lína 26:
 
== Lega og lýsing ==
Frísland liggur við Vaðhafið og við [[Ijsselmeer]] nyrst í Hollandi. Önnur héruð sem að Fríslandi liggja eru [[Groningen (héraðfylki)|Groningen]] og [[Drenthe]] í austri, [[Overijssel]] og [[Vlevoland]] í suðri. Frá Fríslandi er hægt að keyra yfir sjávarvarnargarð yfir Ijsselmeer til héraðsins [[Norður-Holland]]s. Til Frieslands heyra [[Vesturfrísnesku eyjarnar]] [[Vlieland]], [[Terschelling]], [[Ameland]] og [[Schiermonnikoog]]. Í Friesland búa 647 þúsund manns. Höfuðborgin er Leeuwarden. Stór hluti Frieslands er undir sjávarmáli, sérstaklega í suðri og vestri. Hæsti punktur fylkisins er 45 metra yfir sjávarmáli og er á eyjunni Vlieland. Á fastalandinu er hæsti punkturinn 12 metra yfir sjávarmáli.
 
== Fáni og skjaldarmerki ==