„Rafsegulsvið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Torfason (spjall | framlög)
Ný færsla
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rafsegulsvið''' er svið sem allar rafhlaðnar agnir mynda, og er viðfangsefni [[rafsegulfræði]]. Ef rafhlaðin ögn er kyrrstæð myndar hún rafsvið, en ef hún er á hreyfingu myndar hún bæði rafsvið og segulsvið. Auk þess mynda breytingar í rafsviði segulsvið og öfugt.
 
[[Afstæðiskenningin|Afstæðiskenning Einsteins]] sýndi fram á að hreyfing er afstæð, og ekki er hægt að segja til um hvort ögn er kyrrstæð eða ekki - það fer eftir áhorfandanum. Þar af leiðir að rafsvið og segulsvið eru órjúfanlega bundin, þar sem einn áhorfandi sér rafsvið sér annar segulsvið, og raunar lýsti [[Einstein]] segulsviðinu sem afstæða hluta rafsviðsins.
 
Samverkun rafsviðs og segulsviðs var fyrst lýst á stærðfræðilegan hátt með [[jöfnur Maxwells|jöfnum Maxwells]].
 
[[Flokkur:Eðlisfræði]]