„Groningen (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: nl:Groningen (provincie)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 26:
 
== Lega og lýsing ==
Groningen nær yfir norðvestasta svæði meginlands Hollands. Nokkrar af austustu eyjum [[Vesturfrísnesku eyjarnar|Vesturfrísnesku eyjanna]] tilheyra héraðinu. Ein þeirra, Rottumerplaat, er nyrsti oddi Hollands. Önnur héruð sem að Groningen liggja eru [[Drenthe]] fyrir sunnan og [[Frísland]] fyrir vestan. Auk þess liggur Groningen að [[Þýskaland]]i fyrir austan. Fyrir norðan er Vaðhafið, sem er hluti [[Norðursjór|Norðursjávar]]. Héraðið er mjög láglent og eru sum svæðin fyrir neðan sjávarmál. Hæsta hæðin nær aðeins 30 metra hæð. Íbúarnir eru 579 þúsþúsund talsins. Höfuðborgin heitir sömuleiðis [[Groningen]].
 
== Fáni og skjaldarmerki ==
[[Skjaldarmerki]] Groningen er fjórskipt. Uppi til vinstri og niðri til hægri er svartur tvíhöfða örn. Örninn er bæði tákn [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkisins]], sem og borgarinnar Groningen. Innan í örnunum er hvít/grænt merki, en það er borgarmerki Groningen. Uppi til hægri og niðri til vinstri er gamalt merki Ommelanden, en þannig hét áður fyrr meginsvæði þess sem Groningen er í dag. Þetta er enn í dag fáni Fríslands. Ljónin sem skjaldarberar og kórónan efst eru síðari tíma viðbætur. Skjaldarmerkið í núverandi mynd var tekið upp [[1947]].
 
Fáninn er líkur að formi og [[íslenski fáninn]]. Grænn kross innan um hvítan kross. Hornin eru ýmist blá eða rauð. Litirnir voru teknir úr fána borgarinnar Groningen og Ommelanden. Fáni þessi var opinberlega tekinn upp [[1913]].
 
Lína 45 ⟶ 46:
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || [[Groningen]] || 190 þúsþúsund || Höfuðborg héraðsins
|-
| 2 || Oldambt || 39 þúsþúsund ||
|-
| 3 || Hoogezand-Sappemeer || 34 þúsþúsund ||
|-
| 4 || Stadtskanaal || 33 þúsþúsund ||
|-
| 5 || Veendam || 27 þúsþúsund ||
|-
| 6 || Delfzijl || 26 þúsþúsund || Nyrsta borg meginlands Hollands
|}