„Skammtaljósfræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MystBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: no:Kvanteoptikk
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skammtaljósfræði''' er sú grein innan [[eðlisfræði]]nnar sem fjallar um skammtaeiginleika [[ljós]]s og víxlverkun þess við [[atóm]].
 
[[James Clerk Maxwell]] setti fram [[jöfnur Maxwells|jöfnur]] sínar sem lýstu [[rafsegulbylgja|rafsegulbylgjum]] með 4 [[diffurjafna|diffurjöfnum]] og gerðu ráð fyrir því að ljós væri samfelld rafsegulbylgja. En í byrjun [[20. öldin|20. aldarinnar]] var sýnt fram á að ljós hegðaði sér einnig sem [[eind]]ir. Síðan þá hefur verið talað um [[tvíeðli ljóss]], þ.e. að ljós er bæði bylgja og eind, kölluð [[ljóseind]].
 
Skammtaljósfræði nýtir sér einmitt þessa tvíræðni ljóssins og skilgreinir ljós sem skammta af rafsegulbylgjum og er lýst [[stærðfræði]]lega með [[skammtarafsegulfræði]],