„Djúpivogur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Djupivogur.JPG|right|thumb|Frá Djúpavogi]]
 
'''Djúpivogur''' er þorp í [[Djúpavogshreppur|Djúpavogshreppi]] sem stendur á [[Búlandsnes|Búlandsnesi]], milli [[Berufjörður|Berufjarðar]] og [[Hamarsfjörður|Hamarsfjarðar]]. Þar voru 352448 íbúar ([[1. janúar]] [[2011]]) en höfðu verið 401 árið 2001.
 
Hinn formfagri [[Búlandstindur]] er þekktasta kennileitið í Djúpavogshreppi. Safna- og menningarhúsið [[Langabúð]], byggt árið [[1790]], setur einnig mikinn svip á bæjarmynd Djúpavogs. Í Löngubúð er meðal annars safn [[Ríkarður Jónsson|Ríkarðs Jónssonar]] myndhöggvara.