„Haukur Morthens“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kfk (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kfk (spjall | framlög)
Lína 121:
Þegar platan "Lítið brölt" kom út árið 1980 skrifaði tónlistargagnrýnandi Dagblaðsins, [[Eyjólfur Melsted]] um plötuna.
 
{{Tilvitnun2|Stundum koma út hljómplötur með músik sem hvorki verður flokkuð undir klassík eða popp. Ein slikra platna er "Lítið brölt". — [[Jóhann Helgason]] semur að því er virðist miklu meira af lögum en hann getur, eða hentar að syngja sjálfur inn á plötur, og því eru fengnir aðrir til,.
Það vekur strax athygli, þegar hlýtt er á "Lítið brölt", hversu fáein lög skera sig úr fyrir gæða sakir. Og það eru einmitt lögin sem Jóhann semur við ljóð annarra. Víst er það virðingarvert að leggja sig fram við lagasmíð, þegar um jafnágæt ljóð ræðir og ''Vorið kom'', eftir [[Kristján frá Djúpalæk]], ''Við freistingum gæt þín'', eftir [[Matthías Jochumsson]] og ''Úr Nótt'', eftir [[Þorsteinn Erlingsson|Þorstein Erlingsson]].