„Eric Christian Olsen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ný síða: {{Leikari | name = Eric Christian Olsen | image = Eric Christian Olsen.jpg | imagesize = 250px | caption = Eric Christian Olsen | birthdate = {{Fæðingardagur og aldur|1977|05|31}} |...
 
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 17:
 
== Ferill ==
Fyrsta hlutverk Olsen var í sjónvarpsauglýsingu fyrir Whitey ísfyrirtækið. Árið 1997 þá kom Olsen fram í sjónvarpsþættinum ''Beyond Belief: Fact or Fiction'' sem var fyrsta hlutverk hans í sjónvarpi. Síðan þá hefur hann komið fram í þáttum á borð við: [[ER]], [[Smallville]], [[24]], [[Tru Calling]] og [[Brothers & Sisters]]. Árið 1999 þá var honum boðið hlutverk í ''Get Real'' sem Cameron Green sem hann lék til ársins 2002. Lék síðan gestahlutverk í [[Community]] og [[Hero Factory]]. Síðan árið 2010 þá var honum boðið eitt af aðalhlutverkunum í [[NCIS: Los Angels]] sem LAPD lögreglumaðurinn Marty Deeks.
Fyrsta kvikmyndahlutverk Olsen var árið 2001 í ''Mean People Suck''. Kom hann síðan fram í kvikmyndum á borð við [[Pearl Harbor]], [[Not Another Teen Movie]] og [[Local Boys]]. Árið 2003 þá var honum boðið eitt af aðalhlutverkunum í [[Dumb and Dumberer: When Harry Met Lloyd]] sem Lloyd Christmas. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við: [[Beerfest]], [[License to Wed]], [[Eagle Eye]], [[The Back-up Plan]] og [[The Thing]].
 
== Verðlaun og tilnefningar ==
'''Razzie verðlaunin'''