„Húgenottar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: be:Гугеноты, sah:Гугеноттар
m Skipti út Massacre_saint_barthelemy.jpg fyrir Francois_Dubois_001.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Massacre_saint_barthelemyFrancois_Dubois_001.jpg|thumb|right|[[Bartólómeusarvígin]] 1572.]]
'''Húgenottar''' voru meðlimir [[Franska siðbótarkirkjan|Frönsku siðbótarkirkjunnar]] frá [[16. öld]] til [[18. öldin|18. aldar]]. Húgenottar aðhylltust kenningar [[Kalvín]]s. Áður hafði [[gallikanismi]] verið áberandi í [[Frakkland]]i og var í opinberri andstöðu við [[páfi|páfann]] í [[Róm]]. Gallikanistinn [[Jacques Lefevre]] gaf út eigin þýðingu á [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]] 1523 og síðan alla [[Biblían|Biblíuna]] á frönsku 1528. Meðal nemenda hans voru margir sem snerust til [[lútherstrú]]ar, eins og Kalvín sjálfur. Eftir 1550 var farið að tala um þessa frönsku mótmælendur sem „húgenotta“.