„Bartólómeusarvígin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Breyti: it:Notte di san Bartolomeo
m Skipti út Massacre_saint_barthelemy.jpg fyrir Francois_Dubois_001.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Massacre_saint_barthelemyFrancois_Dubois_001.jpg|thumb|right|Bartólómeusarvígin á málverki eftir [[François Dubois]] (1790 - 1871). ]]
'''Bartólómeusarvígin''' voru [[fjöldamorð]] á [[húgenottar|húgenottum]] ([[Frakkland|frönskum]] [[mótmælendatrú|mótmælendum]]) í [[París]] á degi [[Heilagur Bartólómeus|heilags Bartólómeusar]] [[24. ágúst]] [[1572]]. Talið er að 2-3000 manns hafi verið drepin í París og allt að tíu þúsund í sveitunum í kring í þessum vígum. Atvikið varð til þess að efla mótmælendur í Frakklandi í andstöðu þeirra við [[kaþólska sambandið]], en morðin tengdust [[frönsku trúarbragðastríðin|frönsku trúarbragðastríðunum]] á síðari hluta [[16. öld|16. aldar]].