„Bob Marley“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 130.208.137.182 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar-bot
Lína 1:
[[Mynd:Bob-Marley.jpg|thumb|200px|Bob Marley]]
 
'''Bob Marley''' ([[6. febrúar]] [[1945]] – [[11. maí]] [[1981]]) var [[Jamaíka|jamaískur]] [[söngvari]] og [[tónlistarmaður]]. Hann samdi mörg vinsæl lög þar á meðal „[[No Woman No Cry]]“, „[[I Shot The Sheriff]]“, „[[One Love]]“ og „[[Jamming]]“. Árið [[1981]] dó hann úr [[krabbamein]]i og skildi eftir sig þrettán börn. Hann var á tónleikaferðalagi þegar hann lést og hann sagði við elsta son sinn [[Ziggy Marley]] „money can't buy life“, það voru lokaorð hans. Árið 1977 var hann skotinn á heimili sínu við Hopestreet í Kingston á Jamaica en hann jafnaði sig eftir það.
Robert Nesta Marley(Bob Marley)fæddist í litlu þorpi Nine Mile í Saint Ann Parish á jamaíka árið 1945 og lést í Miami 6. febrúar 1981. Hann var leiðtogi reggae tónlistar og ég elska hann!
þegar hann var 14 ára hætti hann í skóla og flutti til höfuðborgar jamaika, Kingston en þar sem hann var ekki ríkur bjó hann í Trenchtown sem var kofaborg við kingston. Trenchtown var auðvitað inní henni en samt illa farin og þar bjó margt fólk sem kom ur sveitinni i höfuðborgina í von um betra líf. hann dór til trenchtown með Joe Higgs, með honum hitti hann peter Tosh sem seinna var með honum í hljómsveit. Fyrstu lögin hans voru Judge Not og One Cup Of Coffee.
 
Mamma hans(Cedella Booker) var frá Afríku en pabbi hans sem var amerískur hermaður i seinni heimsstyrjöldinni(Norval Sinclair Marley) var hvítur. Pabbi hans dó úr hjartaáfalli þegar hann var 10 ára en þeir hittust mjög sjaldan.
Þekktasta lagið hans, No Woman No Cry, samdi hann til mömmu sinnar og konu eftir að hann greyndist með krabbamein. Honum var boðið að fjarlægja tána sem krabbameinið var í en hann vildi það ekki.
 
Ég hef ekki fordóma gagnvart sjálfum mér. Faðir minn var hvítur og mamma mín var svört. Þau kalla mig blending eða hvað sem er. Ég held ekki með neinni hlið. Ég held ekki með svörtu hliðinni eða hvítu hliðinni. Ég held með hlið Guðs, sá sem bjó mig til og ráður hvort ég er svartur eða hvítur.
hann trúði á guð. hann trúði að Haile Selassie væri guð endurfæddur. Fólk þeirrar trúar eru rastafarian og eru oft með dredda en ekki allir t.d. ég er ekki með dredda en ég elska tónlistina hans bobs og er miikill aðdáandi hans og Haile.
[11]
{{stubbur|tónlist}}