„Formleg veldaröð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: de, es, fr, hu, it, ru, sq, uk
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Formleg veldaröð''' er algebrísk lýsing eða almenn útfærsla á margliðum, þar sem litið er á þær sem ''formlegt stærðtákn'', það er breytistærðir hennar eru almenn tákn en ekki takmarkaðar við ákveðið svið og liðir hennar geta verið óendanlega margir. Formleg veldaröð er þannig ólík hefðbundnum [[Veldaröð|veldaröðum]] sem geta skilgreint ákveðið fall eða tölu ef veldaröðin er samleitin. Formlegar veldaraðir hafa mikið notagildi í algebrískri [[fléttufræði]], þær eru notaðar til þess að finna lokalokaða yrðingu útfrá gefnum rakningarvenslum eða runum (svo sem fyrir [[Fibonacci tölurnar]]) eða sambönd milli rakningavensla eða runa, þetta kallast að finna [[framleiðandi fall]] útfrá runu eða rakningavenslum.
 
==Formleg lýsing==