„Johan Cruyff“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Johan Cruijff Nederlands-2.JPG|thumb|300px|Johan Cruyff árið 1974]]
'''Johan Cruyff''' (fullt nafn: Hendrik Johannes Cruijff) (f.fæddur [[25. apríl]] [[1947]] í [[Amsterdam]] sem '''Hendrik Johannes Cruijff''') var hollenskur knattspurnumaður og þjálfari, sem lék aðallega með [[Ajax Amsterdam]] og [[FC Barcelona|Barcelona]]. Hjá báðum félögum var hann síðar meir þjálfari. Cruyff hefur löngum þótt einn allra snjallasti miðvörður sögunnar.{{heimild vantar}} Þrisvar var hann kjörinn [[Gullknötturinn|knattspyrnumaður ársins í Evrópu]] og einnig knattspyrnumaður aldarinnar. Með landsliði [[Holland]]s komst Cruyff í úrslit á HM 1974.
 
== Ferill ==