„Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Karirafn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands''' ([[skammstöfun|skammstafað]] ÍSÍ) eru heildarsamtök [[íþróttir|íþróttahreyfingarinnar]] á [[Ísland]]i og æðsti aðili frjálsar íþróttastarfsemi í landinu samkvæmt íþróttalögum. ÍSÍ eru einu heildarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi og æðsti aðili frjálsar íþróttastarfsemi í landinu samkvæmt íþróttalögum. Eitt af meginverkefnum ÍSÍ er að efla, samræma og skipuleggja íþróttastarfsemi á Íslandi, auk þess að stuðla að þróun hvers kyns íþrótta, jafnt almennings- sem afreksíþrótta.
 
ÍSÍ varð til árið [[1997]] þegar Íþróttasamband Íslands (st. [[1912]]) og Ólympíunefnd Íslands sameinuðust.