„Ríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Sjá greinina [[ríki (flokkunarfræði)]] fyrir flokkunarfræðilegt ríki og [[ríki (stærðfræði)]] fyrir umfjöllun um stærðfræðilega merkingu þess í [[ríkjafræði]].''
:''Sjá einnig [[Ríkið|aðgreiningarsíðuna]] fyrir orðið ríki með ákveðnum greini.''
'''Ríki''' er samtök [[stjórnmál]]a[[stofnun|stofnana]] sem hefur umboð ákveðins [[fólksfjöldi|fólksfjölda]] til þess að búa til [[lög]] og [[vald]] til þess að framfylgja þeim á ákveðnu landsvæði. Oftast er notuð skilgreining [[Max Weber]]s að ríki hafi einokun á lögmætri valdbeitingu á afmörkuðu landsvæði. Í þessu samhengi er talað um [[fullveldi]] ríkja. Innlent fullveldi hefur ríki ef íbúar þess líta á það sem [[lögmæti|lögmætt]]. Alþjóðlegt fullveldi hefur ríki hljóti það einnig slíka viðurkenningu frá samfélagi þjóðanna. Ríki getur tilheyrt [[sambandsríki]] sem hefur miðstýrða ríkisstjórn yfir sér. Dæmi um slík sambandsríki eru [[Bandaríkin]] og [[Þýskaland]].