„Þingholt“: Munur á milli breytinga

605 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Þingholt''' er hverfahluti í [[Miðborg Reykjavíkur]]. HverfahlutinnMörk telstÞingholtanna veraeru svæðiðum Lækjargötu í vestri, Ingólfsstræti í austri, Hellusund í suðri og Bankastræti í norðri. Á 19. öld var Ingólfsstræti stundum kallað Efri-Þingholt og hinn hluti Þingholtanna fyrir vestan Neðri-Þingholt. Á síðari hluta 20. aldar hefur tekið að gæta þess misskilnings að Þingholtin séu víðfeðmari og nái til svæðisins austan við [[Lækjargata|Lækjargötu]] og [[Laufásvegur|Laufásveg]], milli [[Laugavegur|Laugavegar]] og [[Njarðargata|Njarðargötu]], og markastmarkist í austri af [[Óðinsgata|Óðinsgötu]] og [[Urðarstígur|Urðarstíg]]. Þingholtin heita eftir bæ sem þar stóð áður fyrr.
Þingholtin draga nafn sitt, líkt og Þingholtsstræti, af tómthúsbýlinu Þingholti sem reist var árið 1765 og stóð til 1771 u.þ.b. á þeim stað þar sem nú er Þingholtsstræti 6.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2323111 ''Þingholtin''; grein í Eimreiðinni 1900]
* [http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=540845 "Hvar eru Þingholtin?" Grein í Morgunblaðinu 14. júní 2000.]
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}
 
Óskráður notandi