„11. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1614]] - [[Adriaen Block]] og hópur kaupmanna í [[Amsterdam]] óskuðu eftir því við [[hollenska þingið]] að fá einkaleyfi á verslun í [[Nýja Holland]]i.
</onlyinclude>
* [[1671]] - [[Friðrik 4. Danakonungur]] (d. [[1730]]).
* [[1689]] - [[Pétur mikli]] varð [[keisari]] í [[Rússland]]i.
* [[1899]] - Síðara [[Búastríðið]] hófst í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]].
<onlyinclude>
* [[1899]] - Síðara [[Búastríðið]] hófst í [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]].
</onlyinclude>
* [[1977]] - Opinberir starfsmenn í [[BSRB]] fóru í sitt fyrsta [[verkfall]]. Samið var hálfum mánuði síðar.
<onlyinclude>
* [[1986]] - Fundur [[Ronald Reagan|Ronalds Reagan]], [[Forsetar Bandaríkjanna|Bandaríkjaforseta]], og [[Mikhail Gorbatsjov|Mikhails Gorbatsjov]], leiðtoga [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]], hófst í [[Höfði|Höfða]] í [[Reykjavík]] og fjallaði um afvopnunarmál og samband [[Stórveldi|stórveldanna]]. Talið er að fundurinn hafi jafnvel markað upphafið að endalokum [[Kalda stríðið|kalda stríðsins]] svokallaða.
</onlyinclude>
* [[1987]] - [[Spánn|Spænsk]] [[þota]] varð [[eldsneyti]]slaus í grennd við [[Ísland]] og nauðlenti á hafinu um 50 [[sjómíla|sjómílur]] vestur af [[Reykjanes]]i. Sex mönnum var bjargað úr [[gúmmíbjörgunarbátur|gúmmíbjörgunarbát]] um borð í Þorlák ÁR.
<onlyinclude>
* [[1988]] - Fyrsta konan var kosin [[forseti sameinaðs Alþingis]] og var það [[Guðrún Helgadóttir]].
</onlyinclude>
* [[1991]] - [[Ísland|Íslendingar]] unnu heimsmeistartitil í [[bridds]], þar sem tákn sigursins var hin fræga [[Bermúdaskálin|Bermúdaskál]].
<onlyinclude>
* [[2007]] - [[REI-málið]]: Meirihluti [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokks]] og [[Framsóknarflokkur|Framsóknarflokks]] í borgarstjórn Reykjavíkur sprakk en það var í fyrsta skipti sem meirihluti sat ekki út [[kjörtímabil]] í Reykjavík.
</onlyinclude>
 
== Fædd ==