„Þorsteinn Davíðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 194.144.99.168 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Snaevar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þorsteinn Davíðsson''' (fæddur [[12. nóvember]] [[1971]]) er dómari við Héraðsdóm Norðurlands eystra. Hann er sonur [[Davíð Oddsson|Davíðs Oddssonar]], fyrrverandi forsætisráðherra og Ástríðar Thorarensen.
 
Þorsteinn var í sigurliði [[Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík]] í [[Gettu betur]] 1988. Hann útskrifaðist með stúdentspróf frá skólanum 1992 og með embættispróf í [[lögfræði]] frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] 1999. Hann var aðstoðarmaður fyrrverandi [[dómsmálaráðherra]], [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björns Bjarnasonar]]. Þorsteinn starfaði við Héraðsdóm Reykjavíkur áður en hann tók við starfi aðstoðarmanns ráðherra. Skipan[[Árni hansM. Mathiesen]] skipaði siðar Þorstein Davíðsson í embætti dómarahéraðsdómara á Norðurlandi. eystraSkipan hans í það embætti var ákaflega umdeild og sögð gerð á pólitískum forsendum. Hún var síðan kærð. <ref>[http://www.visir.is/kaerir-til-umbodsmanns-althingis-vegna-skipunar-heradsdomara/article/200880129097 Kærir tl Umboðsmanns Alþingis vegna skipunar héraðsdómara; grein af Vísi.is]</ref>
 
Í úrskurði [[Umboðsmaður Alþingis|Umboðsmanns Alþingis]] segir um ráðningu hans:
:Ég dreg ekki í efa að reynsla úr slíku starfi aðstoðarmanns veiti innsýn í fjölmörg viðfangsefni sem getur komið að gagni í starfi héraðsdómara. Starf aðstoðarmanns ráðherra, þótt um sé að ræða dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur hins vegar þá sérstöðu að það er fyrst og fremst pólitískt starf og aðstoð við ráðherra í stefnumörkun og ákvarðanatöku í einstökum málum en ekki starf embættismanns að úrlausn stjórnsýsluverkefna á hlutlægum og lögfræðilegum grundvelli.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Gettu betur}}