Munur á milli breytinga „Reikistjarna“

sameinaði við greinina "innri reikistjarna"
m (r2.7.2) (robot Bæti við: ang:Dƿeliȝende tunȝol, sn:Nyeredzi)
(sameinaði við greinina "innri reikistjarna")
'''Reikistjarna''' ('''jarðstjarna''' eða '''pláneta''') er heiti yfir tiltölulega stórt, [[kúla|hnöttótt]] [[geimfyrirbæri]] á [[sporbaugur|sporbaug]] um [[stjarna|sólstjörnu]], sem er þó ekki stjarna sjálft. Reikistjörnurnar í okkar sólkerfi eru átta stærstu [[fylgihnöttur|fylgihnettir]] [[sólin|sólar]]: [[Merkúríus (reikistjarna)|Merkúr]], [[Venus (reikistjarna)|Venus]], [[jörðin]]a, [[Mars (reikistjarna)|Mars]], [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíter]], [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnus]], [[Úranus (reikistjarna)|Úranus]] og [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] frá [[sólin|sólu talið]]. Hugtakið „reikistjarna“ hafði enga nákvæma [[vísindi|vísindalega]] skilgreiningu fyrr en árið 2006 og var umdeilt fram að því. Flestar voru reikistjörnurnar taldar níu frá árinu [[1930]], en [[Alþjóðasamband stjarnfræðinga]] ákvað [[24. ágúst]] [[2006]] skilgreiningu á reikistjörnum, sem fól það í sér að [[Plútó (reikistjarna)|Plútó]] telst ekki lengur reikistjarna, heldur [[dvergreikistjarna]].
 
[[Gliese 581 c]] er reikistjarna utan sólkerfisins í um 20 [[ljósár]]a fjarlægð frá jörðu og sýnist [[líf (líffræði)|lífvænleg]].
8. [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]]]]
<onlyinclude>
 
Þær fjórar fyrstu, sem næstar eru sólu, kallast ''Innri reikistjörnur'', en hinar kallast '''ytri reikistjörnur''' eða [[gasrisi|gasrisar]] og liggur [[smástirnabeltið]] milli þeirra.
 
== Nafnsifjar orðsins „reikistjarna“ ==
10.358

breytingar