„F-15 Eagle“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Amirobot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: ca:McDonnell Douglas F-15 Eagle
Malyszkz (spjall | framlög)
change F-15 Eagle drawing.png on F-15 Eagle drawing.svg
Lína 1:
[[Mynd:F-15_eagle_USAF.jpg|thumb|right|250px|McDonnel Douglas F-15 Eagle]]
[[Mynd:F-15_Eagle_drawing.pngsvg|thumb|right|250px|McDonnel Douglas F-15 Eagle]]
'''F-15 Eagle''' er bandarísk tveggja hreyfla [[orrustuþota]] sem var hönnuð og framleidd af [[McDonnell Douglas]] (nú [[Boeing]]) til þess að ná og halda [[Yfirráð í lofti|yfirráðum í lofti]]. Vélin var hönnuð fyrir flugher Bandaríkjanna og flaug fyrst í júlí árið 1972. Búist er við að F-15 vélar verði í notkun til ársins 2025. Smíðaðar hafa verið um tólfhundruð F-15 vélar en auk bandaríska flughersins eru þær í notkun hjá flugherjum [[Japan]]s, [[Ísrael]]s og [[Sádi-Arabía|Sádi-Arabíu]].