„7. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1342]] - Pierre Roger varð [[Klemens 6.]] páfi í Avignon.
* [[1346]] - Orrustan við [[Orrustan við Nevilles Cross|Nevilles Cross]] í [[Skotland]]i. Englendingar handtóku [[Davíð 2. Skotakonungur|Davíð 2.]] Skotakonung og höfðu hann í haldi í 11 ár.
* [[1391]] - [[Birgitta Birgisdóttir]] var tekin í dýrlingatölu.
* [[1571]] - [[Orrustan við Lepanto]] átti sér stað.
</onlyinclude>
* [[1684]] - [[Hotta Masatoshi]], aðalráðgjafi [[Tokugawa Tsunayoshi]], herstjóra í [[Japan]], var myrtur.
* [[1828]] - [[Konungur]] gaf út úrskurð um það að kirkjudyr skyldu opnast út.
<onlyinclude>
* [[1879]] - [[Þýskaland]] gerði [[Miðveldin|hernaðarbandalag]] við [[Austurríki-Ungverjaland]].
</onlyinclude>
* [[1893]] - [[Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan]] var stofnað.
<onlyinclude>
* [[1920]] - Konur fengu að útskrifast með fullar prófgráður frá [[Oxford-háskóli|Oxford-háskóla]].
* [[1944]] - [[Bandamenn (Síðari heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] sprengdu [[John Frost-brúin|John Frost-brúna]] í [[Arnhem]] í loft upp.
* [[1949]] - [[Austur-Þýskaland]] var stofnað.
</onlyinclude>
* [[1954]] - [[Minjasafn Reykjavíkur]] var stofnað. Síðar var því skipt í [[Árbæjarsafn]] og [[Borgarskjalasafn]].
* [[1989]] - Í [[Reykjavík]] var opnuð sýning í tilefni af 150 ára afmæli [[ljósmynd]]unar. Á sýningunni var meðal annars mynd af Rannveigu Hallgrímsdóttur, en hún var systir [[Jónas Hallgrímsson|Jónasar]] skálds.
* [[1992]] - Tekin voru í notkun [[flóðljós]] á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] í Reykjavík.
<onlyinclude>
* [[2001]] - [[Bandaríkin]] hófu árás á [[Afganistan]].
* [[2008]] - [[Bankahrunið á Íslandi]]: [[Íslenska fjármálaeftirlitið]] tók yfir rekstur [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]].
* [[2008]] - [[Bankahrunið á Íslandi]]: [[Davíð Oddson]] kom fram í [[Kastljós (dægurmálaþáttur)|Kastljósi]] og sagði: „ við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna“.
</onlyinclude>
* [[2008]] - [[Bankahrunið á Íslandi]]: [[Davíð Oddson]] kom fram í [[Kastljós (dægurmálaþáttur)|Kastljósi]] og sagði: „ við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna“.
 
== Fædd ==