„7. október“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.176.142.123 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Escarbot
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[1342]] - Pierre Roger varð [[Klemens 6.]] páfi í Avignon.
* [[1346]] - Orrustan við [[Orrustan við Nevilles Cross|Nevilles Cross]] í [[Skotland]]i. Englendingar handtóku [[Davíð 2. Skotakonungur|Davíð 2.]] Skotakonung og höfðu hann í haldi í 11 ár.
* [[1391]] - [[Birgitta Birgisdóttir]] var tekin í dýrlingatölu.
* [[1571]] - [[Orrustan við Lepanto]] átti sér stað.
* [[1684}] - [[Hotta Masatoshi]], aðalráðgjafi [[Tokugawa Tsunayoshi]], herstjóra í [[Japan]], var myrtur.
* [[1828]] - [[Konungur]] gaf út úrskurð um það að kirkjudyr skyldu opnast út.
<onlyinclude>
* [[1879]] - [[Þýskaland]] gerði [[Miðveldin|hernaðarbandalag]] við [[Austurríki-Ungverjaland]].
* [[1893]] - [[Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan]] var stofnað.
* [[1920]] - Konum fengu að útskrifast með fullar prófgráður frá [[Oxford-háskóli|Oxford-háskóla]].
* [[1944]] - [[Bandamenn (Síðari heimsstyrjöldin)|Bandamenn]] sprengdu [[John Frost-brúin|John Frost-brúna]] í [[Arnhem]] í loft upp.
* [[1949]] - [[Austur-Þýskaland]] var stofnað.
* [[1954]] - [[Minjasafn Reykjavíkur]] var stofnað. Síðar var því skipt í [[Árbæjarsafn]] og [[Borgarskjalasafn]].
Lína 15 ⟶ 20:
* [[1992]] - Tekin voru í notkun [[flóðljós]] á [[Laugardalsvöllur|Laugardalsvelli]] í Reykjavík.
* [[2001]] - [[Bandaríkin]] hófu árás á [[Afganistan]].
* [[2008]] - [[Bankahrunið á Íslandi]]: [[Íslenska fjármálaeftirlitið]] tók yfir rekstur [[Landsbanki Íslands|Landsbanka Íslands]].
* [[2008]] - [[Bankahrunið á Íslandi]]: [[Davíð Oddson]] kom fram í [[Kastljós (dægurmálaþáttur)|Kastljósi]] og sagði: „ við ætlum ekki að borga erlendar skuldir óreiðumanna“.
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[1471]] - [[Friðrik 1. Danakonungur]] (d. [[1533]]).
* [[1552]] - [[Sir Walter Raleigh]], breskur landkönnuður (d. [[1618]]).
* [[1697]] - [[Canaletto]], ítalskur listmálari (d. [[1768]]).
* [[1885]] - [[Niels Bohr]], danskur eðlisfræðingur og [[Nóbelsverðlaun í eðlisfræði|nóbelsverðlaunahafi]] (d. [[1962]]).
* [[1900]] - [[Heinrich Himmler]], yfirmaður [[Gestapó]] á tímum [[Nasismi|nasistastjórnarinnar]] í [[Þýskaland]]i (d. [[1945]]).
* [[1901]] - [[Souvanna Phouma]], forsætisráðherra Laos (d. [[1984]]).
* [[1932]] - [[Jóhannes Gijsen]], biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.
* [[1935]] - [[Thomas Keneally]], ástralskur rithöfundur.
Lína 29 ⟶ 39:
* [[1956]] - [[Ragnhildur Gísladóttir]], tónlistarkona.
* [[1962]] - [[Friðrik Skúlason]], tölvunarfræðingur.
* [[1965]] - [[Dr. Gunni]], íslenskur tónlistarmaður.
* [[1974]] - [[Charlotte Perrelli]], sænsk söngkona.
* [[1978]] - [[Sölvi Björn Sigurðsson]], íslenskur rithöfundur.
* [[1978]] - [[Omar Benson Miller]], bandarískur leikari.
* [[1988]] - [[Friðrik Dór]], íslenskur tónlistarmaður.
 
== Dáin ==
* [[336]] - [[Markús páfi]].
* [[1342]] - [[Ketill Þorláksson hirðstjóri]] á Íslandi.
* [[1368]] - [[Lionel af Antwerpen]], hertogi af Clarence, sonur [[Játvarður 3.|Játvarðar 3.]] Englandskonungs (f. 1338).
* [[1576]] - [[Marteinn Einarsson]], Skálholtsbiskup.
* [[1612]] - [[Giovanni Battista Guarini]], ítalskt skáld (f. [[1538]]).
* [[1620]] - [[Stanisław Żółkiewski]], pólskur herforingi (f. [[1547]]).
* [[1796]] - [[Thomas Reid]], skoskur heimspekingur (f. [[1710]]).
* [[1849]] - [[Edgar Allan Poe]], bandarískur rithöfundur (f. [[1809]]).