„Fylki (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
bjó til kaflann "Andhverfanleg fylki" úr efni í greininni
Lína 12:
þar sem að <math>a_{ij}</math> er talan í ''i''-tu röð og ''j''-ta dálki. Hver tala í fylkinu er kallað [[stak]]. Hægt er að túlka eina línu sem ''m''-víðan [[vigur (stærðfræði)|vigur]], eða einn dálk sem ''n''-víðan vigur. Þá er vigur línu kallaður '''línuvigur''' og vigur dálks kallaður '''dálkvigur'''. Út frá þessu má leiða skilgreininguna að ''fylki er röðuð [[n-nd|''n''-nd]] vigra'', rétt eins og vigur er röðuð ''n''-nd talna.
 
Ef fylki hefur jafn marga dálka og línur (''n×n'') er það kallað '''ferningsfylki''' eða '''ferningslaga fylki'''. Ef stökin á hornalínunni (frá efra vinstra horni að neðra hægra horni) eru einu stökin sem hafa ekki gildið 0, þá er fylkið kallað '''[[hornalínufylki]]'''. Ef stökin ofan við [[aðalhornalína|aðalhornalínuna]] eru öll [[núll]], en ekki neðan við hana, þá kallast fylkið '''[[neðra þríhyrningsfylki]]'''. Öfugt gildir, að ef stökin neðan við aðalhornalínuna eru öll núll en ekki ofan við hana, þá er fylkið '''[[efra þríhyrningsfylki]]'''. Ferningsfylki er eina tegund fylkja sem geta átt sér andhverfu, en þó eru það skilyrði fyrir því að fylki eigi sér andhverfu að [[ákveða]] fylkisins er ekki núll, að [[metorð]] þess sé jafnt stærð þess (''n''). Ýmis önnur jafngild skilyrði eru til staðar. Sé ferningsfylki margfaldað við andhverfu sína er útkoman '''[[einingarfylki]]'''. Einingafylki er hornalínufylki með töluna 1 í öllum stökum á hornalínunni. Sjá nánar í [[andhverf fylki]].
 
Hér eru nokkur dæmi um fylki:
Lína 84:
=== Aðrar aðgerðir ===
Deiling fylkja er ekki skilgreind.
 
== Andhverfa fylkja ==
*''Aðalgrein: [[Andhverfanlegt fylki]]''
 
Ferningsfylki er eina tegund fylkja sem geta átt sér andhverfu, en með því skilyrði að [[ákveða]] fylkisins sé ekki núll og að [[metorð]] þess sé jafnt stærðinni (''n''). Ýmis önnur jafngild skilyrði eru til staðar. Sé ferningsfylki margfaldað við andhverfu fæst [[einingarfylki]].
 
== Saga fylkja ==
Lína 89 ⟶ 94:
 
== Tengt efni ==
* [[Andhverfanlegt fylki]]
* [[Bylting fylkis]]
* [[LU-þáttun]]